Wednesday, June 6, 2012

Farin í barneignar frí

Ég vil hér með láta alla mína kúnna vita að ég er farin í barneignar frí um óákveðinn tíma. Þegar ég verð kimun á fult aftur mun ég láta ykkur vita hér á síðunni minni og á öðrum stöðum þar sem ég mun auglýsa hundasnyrti þjónustu mína. 

Ég þakka kærlega fyrir mig og vona að allt gangi vel hjá ykkur og voffunum ykkar.

Kær kveðja 
Fjóla Dögg Halldórsdóttir 

Saturday, January 7, 2012

Vantar þér snyrtingu fyrir smáhundinn þinn?

Komiði sæl gott hundafólk :D

Ég heiti Fjóla Dögg Halldórsdóttir og hef lokið námi frá hundasnyrtiskólanum The Florida Institute of Animal Arts sem er staddur í Bandaríkjunum og lauk þar Bacic pet grooming námi.
Ég lauk námi með top einkunn eða 99% af 100%.
Þjónustan sem ég bíð uppá er eingöngu fyrir smáhunda einfaldlega vegna þess að ég hef ekki aðstöðu heimafyrir fyrir stóra hunda.
Ég tek að mér:

Bað og blástur: 1500-3000 kr (fer eftir stærð og feld gerð)
Greiða: 2000-4000 kr (fer eftir flóka og feldgerð ásamt stærð hunds)
Lítill rakstur/mini groom: 2000-4000 kr (snyrta loppur og raka nárasvæði , verð fer eftir stærð hundsins)
Stór rakatur/full groom: 3500-5000 kr (allur hundurinn er rakaður, verð fer eftir stærð hundsins)
Klipping: 2500-5000 kr (Hundurinn er klipptur og snyrtur bæði höfuð og líkami)

Endilega hafið samband í gegnum tölvupóst: fjolaogmoli@gmail.com eða síma: 8693978.
Ég er aðalega með lausatíma um helgar og seinipart dags þar sem ég er útivinnandi fyrripart dags.

Kær kveðja Fjóla

Sunday, November 23, 2008

Snyrtur hundur

Vildi bara deila með ykkur honum Gutta sem kom til mín um fyrir nokkru.
síma: 869-3978
Kær kveðja Fjóla Dögg

Gutti fyrir snyrtingu

Gutti eftir snyrtingu