Wednesday, June 6, 2012

Farin í barneignar frí

Ég vil hér með láta alla mína kúnna vita að ég er farin í barneignar frí um óákveðinn tíma. Þegar ég verð kimun á fult aftur mun ég láta ykkur vita hér á síðunni minni og á öðrum stöðum þar sem ég mun auglýsa hundasnyrti þjónustu mína. 

Ég þakka kærlega fyrir mig og vona að allt gangi vel hjá ykkur og voffunum ykkar.

Kær kveðja 
Fjóla Dögg Halldórsdóttir